13.5.2009 | 10:11
lán með 0 vöxtum
Ég er einn þeirra sem fynnst bæði ríki og Bankar axla allt og litla ábyrgð á ástandinu í þjóðfélaginu það er gjördamlega búið að gjöreiðileggja öll fyrirtæki í landinu með ofurvöxtum og óðaverðbólgu sem hvergi finnst í löndum í hringum okkur og á sama tíma og seðlabankinn er að skoða hvort það megi lækka vexti í landinu þar sem enginn verðbólga er nema tilbúinn af ríkinu er Sænski Handelsbankinn að bjóða Svíum lán upp á 100.000 sænskar vaxtalaust í eitt ár að þeim tíma liðnum borga menn til baka 100.000 eða breyta því í lán með hóflegum vöxtum hvað eru bankarnir að gera á Íslandi til að koma fyrirtækjum í gang aftur eða að reisa þau upp aftur ?
Ef menn sem voru með hófleg lán í bönkum fyrir skemmdarverkin í október fara í bankann núna segir bankinn þú ert með allt og mikil lán ertu með meiri veð eða hefuru hugleitt að fara í gjaldþrot, þau eru mismunandi viðhorfin sem bankar hafa á Norðurlöndunum
kveðja Axel Kverngrjóti
Um bloggið
Axel Oddsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.